Nanna Kristín Magnúsdóttir
Kaupa Í körfu
Það er eftirminnilegt þegar Nanna Kristín Magnúsdóttir tók við Edduverðlaununum sem leikkona ársins fyrir leik sinni í kvikmyndinni Foreldrar. Hún var þá langt gengin með sitt fyrsta barn, son sem hún eignaðist í desember síðastliðnum með manni sínum Kristni Vilbergssyni. Nanna Kristín fer nú með hlutverk brúðarinnar í kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, Sveitabrúðkaupi, sem frumsýnd verður í dag en hér er á ferðinni ljúfsárt og á köflum sprenghlægilegt fjölskyldudrama. Blaðamaður settist að spjalli með Nönnu Kristínu eftir forsýningu. MYNDATEXTI Fáar brúðir eru pollrólegar á brúðkaupsdaginn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir