Hallgrímskirkja
Kaupa Í körfu
ÞAÐ mun draga úr framkvæmdum hjá okkur,“ segir Loftur Árnason, forstjóri Ístaks. Fyrirtækið tilkynnti um uppsagnir 300 starfsmanna til Vinnumálastofnunar í gær, en starfsmenn fyrirtækisins eru tæplega 1.000 talsins. Á sama tíma tilkynnti Pósthúsið, sem dreifir m.a. Fréttablaðinu, um uppsagnir 129 blaðbera hjá fyrirtækinu. „Þetta er með stærstu uppsögnum sem við sjáum,“ segir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar. MYNDATEXTI Viðgerðir Ístak sér um viðhald Hallgrímskirkju. Fyrirtækið mun draga úr framkvæmdum í kjölfar uppsagna, en klárar sín verkefni í höfuðborginni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir