Atkvæði greidd Karl V. Matthíassyni
Kaupa Í körfu
Ársfundur Vestnorræna ráðsins hefur staðið í Grundarfirði í vikunni. Karl V. Matthíasson kvað fundarmenn, sem voru um 30 talsins, hafa verið ánægða með veru sína í Grundarfirði og alla aðstöðu þar. Vestnorræna ráðið skipa þingmenn frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi, 6 frá hverju landi, en auk þeirra mæta á ársfundinn fulltrúar frá hinum Norðurlöndunum auk fulltrúa frá norðurlandaráði. Karl sagði að allar samþykktir ársfundarins færu síðan fyrir lögþing þjóðanna til að öðlast staðfestingu. Meðal þess sem ársfundurinn samþykkti að þessu sinni var tillaga um sameiginlegan hátíðisdag vestnorrænu þjóðanna í ágústmánuði ár hvert.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir