Jón Ómar Erlingsson hjá Odda
Kaupa Í körfu
SAMEINING prentfyrirtækjanna Odda, Gutenberg og Kassagerðarinnar undir nafni Odda, sem tilkynnt var um í fyrradag, er fyrst og fremst gerð til að straumlínulaga reksturinn og gera sameinað fyrirtæki betur í stakk búið til að sækja inn á markaðinn. Þetta segir Jón Ómar Erlingsson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Kassagerðarinnar frá síðasta ári, en hann hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hins sameinaða fyrirtækis, Odda MYNDATEXTI Stjórinn Jón Ómar hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Odda
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir