Hetjurnar hitta þjóðina
Kaupa Í körfu
FYRRAKVÖLD var Leifi Sigfinni Garðarssyni sagt upp starfi þjálfara Fylkis í Landsbankadeild karla. Uppsögnin kom mörgum ekki á óvart þar sem gengi Fylkisliðsins hefur ekki verið eins og vonir voru um fyrir keppnistímabilið. Tæplega hefur ákvörðunin um uppsögn hans verið tekin í skyndi. Í fljótu bragði kann að líta út fyrir að svo hafi verið því þeir sendu Leif kinnroðalaust á blaðamannafund hjá Knattspyrnusambandi Íslands vegna undanúrslitaleikja VISA-bikarsins aðeins fáeinum stundum áður en þeir spörkuðu honum. MYNDATEXTI Gleði Fjöldi fólks hitti landsliðsmenn í Laugardalshöll á fimmtudag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir