Björgvin Björgvinsson
Kaupa Í körfu
Það hefur margt breyst, það fer ekki milli mála,“ segir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar. „Það hefur orðið mikil hugarfarsbreyting. Opin umræða um kvenfrelsi og að hver og einn ráði sínum líkama hefur styrkt þolendur. Tilhneigingin til sjálfsásökunar er ekki jafn sterk og áður. Þar hafa neyðarmóttakan og samtök eins og Stígamót skipt sköpum.“ Þá segir Björgvin nauðgun ekki jafn mikið feimnismál og áður og kærur teknar fastari tökum. „Ég held að aukin menntun kvenna, þátttaka í stjórnmálum, löggjafarferli og dómskerfinu ráði miklu um það.“ Björgin segir dóma fyrir nauðganir almennt vera að þyngjast. MYNDATEXTI Björgvin segir margt hafa breyst til batnaðar í meðferð nauðgunarmála
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir