Halldór Guðmundsson
Kaupa Í körfu
ÁKVEÐIÐ hefur verið að Ísland taki þátt í Bókastefnunni í Gautaborg dagana 25. til 28. september en framlagið verður talsvert smærra í sniðum en áður. Stjórn Bókmenntasjóðs ákvað að styrkja verkefnið ekki í ár, eins og forveri hans, Bókmenntakynningasjóður, gerði jafnan. MYNDATEXTI HALLDÓR Guðmundsson hefur margoft áður sótt Bókastefnuna í Gautaborg, þá oft sem útgefandi. Í þetta sinn fer hann til að kynna sitt eigið verk, því að í byrjun september kemur ævisaga hans um Halldór Laxness út í sænskri þýðingu Inge Knutsson. „Þetta er fjórða tungumálið sem hún kemur út á. Halldór Laxness var mjög stórt nafn í Svíþjóð og hafði mikil tengsl við landið, það var jú þar sem hann hlaut Nóbelsverðlaunin
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir