Sjúkraþjálfun á hestbaki
Kaupa Í körfu
Að sitja á hesti meðan hann gengur áfram felur í sér gríðalega margar hreyfingar fyrir barn, ekki síst barn sem alla jafna situr í hjólastól. Auk þess fær barnið mikla örvun með snertingu feldsins, lykt og sjónáreiti. Nær öll skynfæri eru þannig örvuð,“ segir Þorbjörg Guðlaugsdóttir sjúkraþjálfari sem ásamt samstarfskonu sinni Guðbjörgu Eggertsdóttur stóðu fyrir fyrri hluta réttindanámskeiðs í sjúkraþjálfun á hestbaki í Mosfellsdal fyrir skemmstu. MYNDATEXTI Jafnvægiskúnstir Að sitja á hesti á meðan hann gengur áfram felur í sér margar hreyfingar ólíkar þeim sem maður á alla jafna að venjast, ekki síst fyrir þann sem situr í hjólastól.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir