Tískusýning á Skólavörðustígnum

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Tískusýning á Skólavörðustígnum

Kaupa Í körfu

TÍSKUSÝNINGIN Stígurinn '08 var haldin neðst á Skólavörðustíg á laugardaginn, en þetta er þriðja árið í röð sem sýningin er haldin. Að þessu sinni var sýndur fatnaður frá ER og Tóta Design, auk þess sem 101 Hárhönnun sýndi nýjustu strauma og stefnur í hárgreiðslu. Mikill fjöldi fólks fylgdist með sýningunni, sem heppnaðist afar vel, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum MYNDATEXTI ER

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar