HK - Fram

hag / Haraldur Guðjónsson

HK - Fram

Kaupa Í körfu

ÞAÐ eru ennþá þrjár vikur í Íslandsmótið og helmingur úrvalsdeildarliðanna var ekki í þessu móti þannig að við erum alveg slakir þrátt fyrir að hafa unnið þetta,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir sigur liðsins á Opna Reykjavíkurmótinu í karlaflokki um helgina MYNDATEXTI Valdimar Fannar Þórsson er mættur í handboltann hér á landi á ný eftir veru í Svíþjóð. Hér stingur hann sér á milli Magnúsar Stefánssonar og Guðjóns Drengssonar í úrslitaleiknum í Opna Reykjavíkurmótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar