Ísland - Sviss

hag / Haraldur Guðjónsson

Ísland - Sviss

Kaupa Í körfu

Helena Sverrisdóttir var stigahæst gegn Hollendingum með 27 stig. Hún er ekki óvön því að skora grimmt fyrir Ísland og var þetta þriðji landsleikurinn í röð þar sem Helena skorar yfir tuttugu stig. Alls hefur hún afrekað það í níu landsleikjum af tuttugu og sjö. Hún skoraði einnig fimm þriggja stiga körfur á laugardaginn sem er met hjá íslenska kvennalandsliðinu í Evrópukeppni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar