Ljós í myrkri

Friðrik Tryggvason

Ljós í myrkri

Kaupa Í körfu

Við kynnum möguleika í notkun á dagsbirtueiginleikum í hönnun lýsingar með því að sýna hvað er það nýjasta og hvað er að gerast út í heimi. Það eru að koma fram fjölbreyttar tækninýjungar í ljósgjöfum og nýjar hugsanir um lýsingar eru að ryðja sér til rúms,“ segir Guðjón L. Sigurðarson, einn sýningahönnuða „Ljóss í myrkri“ sem nú stendur yfir í Gallerý 100° MYNDATEXTI Gagnvirk lýsing

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar