Lerkisveppir
Kaupa Í körfu
Maður þarf ekkert að þekkja margar ætar tegundir sveppa til að geta safnað sér góðum vetrarforða. Að þekkja tvær, þrjár tegundir dugar alveg,“ segir Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur sem næstkomandi laugardag, 6. september, ætlar að leiða hina árlegu sveppagöngu í Heiðmörk sem Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir. „Ég ætla að kenna fólki grundvallaratriðin og fræða fólk um matsveppi, eitursveppi og ýmislegt fleira. Ég ætla líka að kynna aðferðir við hreinsun, geymslu og matreiðslu sveppa.MYNDATEXTI Sveppatínsla Lerkisveppir eru ein þeirra tegunda sem eru góðar til átu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir