Rebekka og Karen
Kaupa Í körfu
Hljómsveitum þessara tónelsku mæðgna verður teflt saman á Ljósanótt í Reykjanesbæ, þar sem að venju verður margt við að vera. Karen hefur stjórnað Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar (TR) af miklum myndarskap í þau 20 ár sem sveitin hefur verið starfrækt og Rebekka Bryndís leikur á fagott í einni vinsælustu hljómsveit landsins, Hjaltalín. MYNDATEXTI Tónlistarmæðgur Þær Rebekka Bryndís Björnsdóttir og Karen Sturlaugsson eru orðnar spenntar að koma fram á tónleikum Léttsveitarinnar og Hjaltalíns á Ljósanótt
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir