Hundaklippingar
Kaupa Í körfu
"Þó einhverjum kunni að finnast það langur tími að vera í þrjár vikur á námskeiði til að læra að snyrta feld hunda, þá er það í raun mjög stuttur tími. Hundar eru mjög mismunandi, bæði feldur þeirra og líkamsbygging, svo það er margt að læra. En það er fyrst og fremst reynslan og æfingin sem skapar meistarann í þessu, rétt eins og í svo mörgu öðru,"segir hinn ítalski Stefano Vesigna sem kom alla leið frá Ítalíu til að kenna Íslendingum fagið. MYNDATEXTI: Nemendur Stella Sif og Valborg snyrta loppurnar á Sauda, sem er svartur Risa Schnauzer. Fleiri konur starfa nú sem hundasnyrtar en karlar, að sögn Vesigna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir