Fótbolti í kvöldhúminu
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var virkilega gott veður í höfuðborginni í gær og fjöldi fólks sem nýtti sér það til hollrar hreyfingar og útivistar. Kjartan Þorbjörnsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, rakst á þessa í fótbolta í Seljahverfinu rétt áður en kallað var á þá inn í kvöldmat. Ungu piltarnir nýta sólina eins og þeir geta, berir að ofan, en sá eldri varð að vera betur klæddur enda í markinu og aldrei að vita til hvaða aðgerða hann þyrfti að grípa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir