Utanríkisráðherrar Íslands og Spánar hittast
Kaupa Í körfu
MIGUEL Ángel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar, kveðst þeirrar hyggju að evruupptaka Íslendinga án aðildar að Evrópusambandinu sé ekki raunhæfur kostur. Ráðherrann telur einnig að Íslendingar „þurfi ekki að óttast spænska sjómenn“ við inngöngu í ESB, enda yrði tekið ríkt tillit til vægis fiskveiðanna hér. MYNDATEXTI Ingibjörg Sólrún og Moratinos í Ráðherrabústaðnum í gær. Þetta var fyrsta opinbera heimsókn spænsks utanríkisráðherra hingað til lands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir