Stærstu gulræturnar vega fjórðung úr kílói
Kaupa Í körfu
Hrunamannahreppur | „Það er glimrandi uppskera,“ sagði Ásdís Bjarnadóttir í Auðsholti sem var að pakka gulrótum ásamt dóttur sinni, Hörpu Vignisdóttur. Gulræturnar sýndust með stærsta móti, sumar um 250 grömm, eins og stærstu hótelgulrætur. Mæðgurnar segja mikilvægt að snyrta, flokka og handpakka gulrótunum. Þær þurfi til dæmis að snúa eins í pokunum. „Þannig vilja neytendurnir fá vöruna í hendur,“ segir Ásdís. Útlit er fyrir metuppskeru á útiræktuðu grænmeti í uppsveitum Árnessýslu. Ásdís í Auðsholti telur að gulrótauppskeran þar á bæ verði 60 til 70 tonn ef allt næst í hús. Til þess þarf mánuð. Í rigningunni í fyrra náðist ekki að taka upp tugi tonna af gulrótum sem þar með fóru í súginn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir