Bryggjuhúsið fær andlitslyftingu
Kaupa Í körfu
Reykjanesbær | Bryggjuhúsið, gamla pakkhúsið hans Hans Peter Duus kaupmanns, hefur fengið mikla andlitslyftingu í sumar þótt enn vanti það rauða litinn. Unnið hefur verið að lagfæringu ytra byrðis í sumar undir dyggri stjórn Óskars Bjarnasonar og mátti í vikunni sjá verktaka uppi um alla veggi og á þaki við að koma ásýndinni í lag fyrir Ljósanótt. Þá er unnið hörðum höndum við að lagfæra umhverfið sem óhjákvæmilega hefur orðið fyrir raski í framkvæmdunum. Áætlað er að taka Bryggjuhúsið í notkun vorið 2010, samkvæmt framtíðarsýn Reykjanesbæjar og fjölgar þá menningarrýmum í bænum til muna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir