Ólafur Teitur Guðnason
Kaupa Í körfu
MÉR fannst athyglisvert að New York Times skyldi þykja það fréttnæmt að fiktað hefði verið í Wikipediu-greininni um Söru Palin kvöldið áður en hún var útnefnd varaforsetaefni McCains. Þetta er alvanalegt og löngu hætt að vera fréttnæmt hefði ég haldið, en New York Times gerði um þetta langa frétt,“ segir Ólafur Teitur Guðnason fjölmiðlafulltrúi Straums fjárfestingabanka, spurður hvað standi uppúr í fréttum vikunnar. MYNDATEXTI Fréttahaukur Ólafur Teitur fylgist vel með fjölmiðlum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir