Fornbílarallý
Kaupa Í körfu
Þegar Tryggvi M. Þórðarson, kappakstursskipuleggjandi, var staddur í Bretlandi fyrir átta árum að kynna alþjóðarallið á Íslandi kom maður að máli við hann og varpaði fram þeirri hugmynd að halda fornbílakeppni á Íslandi. Átta árum síðar er svo komið að því að þessi keppni verður ræst, nánar tiltekið á sunnudaginn næstkomandi við Ráðhús Reykjavíkur. MYNDATEXTI Fornbílar Í vikunni hefur talsverður fjöldi glæsilegra fornbíla ekið úr gámum við höfnina
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir