Ásdís Sif með innsetningu í Kling & Bang

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ásdís Sif með innsetningu í Kling & Bang

Kaupa Í körfu

Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir vídeóverk og leikrit í Kling & Bang galleríi UNDANFARNA fjóra mánuði hefur myndlistarmaðurinn Ásdís Sif Gunnarsdóttir verið á flakki um heiminn og tekið upp efni á myndbönd. Þau eru efniviðurinn í sýningu á vídeóverkum sem hún opnar annað kvöld í Kling & Bang gallerí. Sýningin ber yfirskriftina Appelsínurauði eldurinn sem þú sýndir mér í Hljómskálagarðinum og er Hekla Dögg Jónsdóttir sýningarstjóri. MYNDATEXTI: Á ferð "Þetta eru klippur úr líkamlegu og sálrænu ferðalagi," segir Ásdís Sif Gunnarsdóttir um verk sín sem hún sýnir í Kling & Bang.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar