Rautt malbik lagt á Miklubraut
Kaupa Í körfu
FORGANGSREIN strætisvagna á Miklubraut milli Skeiðarvogs og Kringlunnar var malbikuð rauð í gær. Áður hafa verið gerðar tilraunir með rauðar akreinar en liturinn farið af þeim. Í þetta skipti er hins vegar vandað til verks því rautt granít frá Skotlandi var sérstaklega flutt inn til verksins. MYNDATEXTI: Forgangur Ökumenn sjá nú rautt fari þeir inn á akreinar strætisvagna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir