Klifurhúsið
Kaupa Í körfu
Í húsakynnum Klifurhússins í Skútuvogi æfa efnilegir klifrarar sig á ólíkum klifurleiðum í mismiklum halla. Reynist leiðin of erfið þegar hátt er komið er í lagi að láta sig falla á gólfið því þar tekur þykk og mjúk dýna á móti manni. Strákarnir sem blaðamaður hitti létu þó smá mótvind ekkert á sig fá, þeir settu einfaldlega meira kalk á hendurnar og reyndu aftur, enda allir mjög áhugasamir. MYNDATEXTI Þessa leið Leiðirnar eru merktar með mismunandi lituðum límböndum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir