Flóttamenn frá Palestínu koma til landsins
Kaupa Í körfu
Langt og strangt ferðalag 29 flóttamanna frá Írak til Akraness *Palestínska flóttafólkið kom til Íslands í gærkvöldi úr flóttamannabúðum í Írak *Þétt dagskrá tekur við næstu daga þegar fólkið hefur jafnað sig eftir ferðalagið PALESTÍNSKA flóttafólkið var brosmilt við komuna til Íslands seint í gærkvöldi. Þreytu mátti sjá á því eftir langt ferðalag en greinilega ánægju. Fulltrúar úr stuðningsfjölskyldum þess á Akranesi voru þangað komnir til að taka á móti því. Ferðinni var heitið beint á Akranes þar sem fjölskyldurnar biðu fólksins á nýjum heimilum þess, sem hafa verið undirbúin af kappi síðustu vikurnar. MYNDATEXTI: Þreytt en ánægð Ein stelpan í hópnum frá Írak var örþreytt eftir langt ferðalag og svaf á öxl móður sinnar meðan beðið var eftir farangrinum í Leifsstöð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir