Baldur Ævar Baldursson

Baldur Ævar Baldursson

Kaupa Í körfu

NÆSTI íslenski keppandinn til að reyna sig á ólympíumóti fatlaðra er Baldur Ævar Baldursson sem keppir í langstökki í dag klukkan tíu að íslenskum tíma. Baldur stefnir ótrauður á að enda meðal fimm efstu í þeirri keppi og fínn árangur Sonju Sigurðardóttur ætti að vera honum hvatning til afreka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar