Gói og Halli í Borgarleikhúsinu
Kaupa Í körfu
"Hláturinn kemur eins og flóðbylgja yfir mann, alveg beint í æð" Guðjón Davíð Karlsson er leikur tvífarana Klemens og Jóhannes í farsanum Fló á skinni sem Borgarleikhúsið frumsýndi á föstudag við glimrandi undirtektir, þykir stela senunni í leikritinu. Guðjón ætti að kunna textann sinn enda hefur hann áður farið með hlutverkin rúmlega 70 sinnum hjá Leikfélagi Akureyrar. Guðjón fékk ásamt Hallgrími Ólafssyni fastráðningu við Borgarleikhúsið þegar nýráðinn leikhússtjóri, Magnús Geir Þórðarson, ákvað að flytja sýninguna í heild sinni suður frá Akureyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir