Systkinin frá Tungu í Fljósthlíð

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Systkinin frá Tungu í Fljósthlíð

Kaupa Í körfu

SYSTKININ þrjú frá Tungu í Fljótshlíð eru öll hátt á tíræðisaldri og búa nú öll á sömu torfunni. Systurnar Þórunn og Sigurlaug búa á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli og beint á móti heimilinu í sömu götu býr Oddgeir ásamt konu sinni Guðfinnu MYNDATEXTI: Systkini Þórunn, Sigríður og Oddgeir búa öll á sömu torfunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar