Systkinin frá Tungu í Fljósthlíð
Kaupa Í körfu
SYSTKININ þrjú frá Tungu í Fljótshlíð, Þórunn, Sigurlaug og Oddgeir Guðjónsbörn, eru öll hátt á tíræðisaldri, en þau búa nú öll á sömu torfunni. Systurnar búa á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli og beint á móti heimilinu í sömu götu býr Oddgeir ásamt konu sinni Guðfinnu. Það er heldur óvenjulegt að þrjú systkini nái slíkum aldri sem þau Tungusystkin en Sigurlaug verður 99 ára í sumar, Oddgeir verður 98 ára og Þórunn 97 ára. . Elsta systir þeirra Guðrún var fædd 1908 en hún er látin fyrir nokkrum árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir