Systkinin frá Tungu í Fljósthlíð

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Systkinin frá Tungu í Fljósthlíð

Kaupa Í körfu

SYSTKININ þrjú frá Tungu í Fljótshlíð, Þórunn, Sigurlaug og Oddgeir Guðjónsbörn, eru öll hátt á tíræðisaldri, en þau búa nú öll á sömu torfunni. Systurnar búa á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli og beint á móti heimilinu í sömu götu býr Oddgeir ásamt konu sinni Guðfinnu. Það er heldur óvenjulegt að þrjú systkini nái slíkum aldri sem þau Tungusystkin en Sigurlaug verður 99 ára í sumar, Oddgeir verður 98 ára og Þórunn 97 ára. . Elsta systir þeirra Guðrún var fædd 1908 en hún er látin fyrir nokkrum árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar