Lilja Petra Ásgeirsdóttir

Friðrik Tryggvason

Lilja Petra Ásgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð er óvenjulega mild en jafnframt öflug meðferð, sem hefur það meginmarkmið að skapa heilbrigt jafnvægi á öllum sviðum líkamsstarfseminnar og viðhalda því. Með léttri snertingu er losað um spennu og vinding í líkamanum og hefur slík meðferð reynst vel þeim ungabörnum sem þjást til að mynda af ungbarnakveisu, eyrnabólgu og svefnleysi, að sögn Lilju Petru Ásgeirsdóttur, lífeindafræðings og græðara. MYNDATEXTI Lilja Petra Algengt að foreldrar komi með ung börn í meðferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar