Landsliðsæfing í körfubolta og Logi Gunnarsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðsæfing í körfubolta og Logi Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, segir helmingslíkur á að hann leiki í Iceland Express- deildinni á Íslandi nú í vetur eftir sex ára veru í atvinnumennsku. MYNDATEXTI Landsliðsmaður Landsliðið á hug Loga allan þessa dagana en það mætir Danmörku í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar