Landsliðsæfing í fótbolta fyrir Skotaleikinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðsæfing í fótbolta fyrir Skotaleikinn

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er alltaf pressa á íslenska landsliðinu og hún fer aldrei en öll sú pressa sem leikmennirnir og við sem erum í kringum liðið upplifum kemur frá okkur sjálfum. Við verðum fyrst og fremst að hugsa um okkur sjálfir,“ sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari við Morgunblaðið en lærisveinar Ólafs etja kappi við Skota á Laugardalsvelli í kvöld í öðrum leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins MYNDATEXTI Eiður Smári Guðjohnsen klippir hér boltann á lofti á æfingu landsliðsins á Laugardalvelli. Davíð Þór Viðarsson fylgist spenntur með. *** Local Caption *** Eiður Smári Guðjohnsen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar