Landsliðsæfing í körfubolta

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðsæfing í körfubolta

Kaupa Í körfu

DANIR duttu niður úr A-deildinni í fyrra og eru með gott lið. Við ætlum hins vegar að setja allt okkar í þennan leik og vonandi dugar það til sigurs,“ sagði Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik karla um landsleikinn í Laugardalshöll í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Íslands í sínum riðli í Evrópukeppninni, en Danir tóku á móti Austurríki um helgina og töpuðu þeim leik þannig að þeir vilja örugglega ná í tvö stig í Höllina. MYNDATEXTI Fannar Ólafsson og Jón Arnór Stefánsson leika stórt hlutverk í íslenska landsliðinu í körfuknattleik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar