Eimskip

hag / Haraldur Guðjónsson

Eimskip

Kaupa Í körfu

Stjórn Eimskips telur meiri líkur á að það reyni á ábyrgð félagsins á yfir 200 milljón dollara láni XL Leisure Group þar sem erfiðlega gengur að endurfjármagna lánið. Til að lágmarka áhrifin sem þessi skuldbinding kann að hafa á starfsemi Eimskips ætla Björgólfsfeðgar ásamt fleiri fjárfestum að kaupa ábyrgðina og fresta gjalddaga hennar falli hún á félagið. Með þessu á að tryggja stöðu Eimskips og eyða þeirri óvissu sem hefur verið í kringum fyrirtækið undanfarnar vikur. MYNDATEXTI Það var í nógu að snúast hjá stjórnendum Eimskips í gær í starfsstöð félagsins við Sundahöfn. Nú verður reynt að lægja öldur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar