Raquel Mendes

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Raquel Mendes

Kaupa Í körfu

RÉTT eins og aðrar listgreinar á myndlist það til að koma við kvikuna í manni, stundum jafnvel kalla fram tár í augun eða kökk í hálsinn. Eftir að skoða innsetningu portúgölsku listakonunnar Raquel Mendes í Gallerí Boxi á Akureyri þurfti ég að kyngja nokkrum sinnum áður en ég herti mig í að fara aftur út í daginn MYNDATEXTI Eftirminnileg „Sýning Raquel Mendes er hnitmiðuð og fáguð í framsetningu, hún hikar hvergi og hefur fullkomið vald á þeim miðlum sem hún notar ...“, segir meðal annars í dómi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar