Katla

Katla

Kaupa Í körfu

Nú, annað sumarið í röð, hefur Katla Þórarinsdóttir, dansari og danskennari, eytt hluta sumarsins í New York. Þar hefur hún sótt hina ýmsu danstíma hjá þekktum nöfnum úr dansheiminum. Vala Ósk Bergsveinsdóttir skellti sér til stórborgarinnar og hitti Kötlu. MYNDATEXTI Dansarinn Að mati Kötlu Þórarinsdóttur ætti það tvímælalaust að vera hluti af lífi dansara að ferðast um heiminn og mæta í opna tíma, enda er úrvalið mikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar