BUGL tekur í notkun nýtt húsnæði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

BUGL tekur í notkun nýtt húsnæði

Kaupa Í körfu

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, klipptu á borða að formlegum sið við opnun nýs húsnæðis Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans í gær. Við flutninginn nær þrefaldast rými göngudeildar svo byltingin er mikil fyrir bæði starfsfólk og sjúklinga. Auk ræðuhalda söng Kór Kársnesskóla fyrir viðstadda, undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar