BUGL tekur í notkun nýtt húsnæði
Kaupa Í körfu
GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, klipptu á borða að formlegum sið við opnun nýs húsnæðis Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans í gær. Við flutninginn nær þrefaldast rými göngudeildar svo byltingin er mikil fyrir bæði starfsfólk og sjúklinga. Auk ræðuhalda söng Kór Kársnesskóla fyrir viðstadda, undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir