Sultartangavirkjun sett inn á raforkuverið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sultartangavirkjun sett inn á raforkuverið

Kaupa Í körfu

Elding er talin líklegasta orsök þess að spennar Sultartangavirkjunar gáfu sig hvor á eftir öðrum í lok síðasta árs. Stöðin hefur einungis verið samtals í rekstri í fimm mánuði síðan og þá með hálfum afköstum. MYNDATEXTI Hverflar Sultartangavirkjunar eru engin smásmíði. Þeir hafa ekki snúist síðan í lok árs í fyrra og ekkert rafmagn borist þaðan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar