Ísland - Skotland 1-2
Kaupa Í körfu
GAMLA góða sagan endurtók sig hjá íslenska landsliðinu. Eftir góð úrslit í Osló og í kjölfarið miklar væntingar og stemningu meðal íslensku þjóðarinnar varð niðurstaðan kunnugleg. Í enn eitt skiptið máttu Íslendingar þola tap gegn Skotum en Skotar náðu að merja 2:1-sigur og það grátlega við það var að þeir þurftu ekki að hafa ýkja mikið fyrir honum. MYNDATEXTI Marktækifæri Heiðar Helguson, framherji íslenska landsliðsins, skallar í átt að skoska markinu á Laugardalsvellinum í gærkvöld án þess að fyrirliðinn Stephen McManus komi vörnum við. Heiðar og samherjar hans máttu hins vegar þola tap, 2:1
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir