Páll frá Húsafelli og Thor Vilhjálmsson

Friðrik Tryggvason

Páll frá Húsafelli og Thor Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

HEILÖG Sesselja er mjög tengd Húsafelli, því kirkjan þar til forna var helguð henni,“ segir Páll Guðmundsson myndlistarmaður á Húsafelli. Í dag kl. 17 verður opnuð sýning í Hallgrímskirkju undir nafninu Heilög Cecilia en þar verða „samvinnuverk“ Páls og Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Heilög Sesselja er verndardýrlingur tónlistarinnar og Thor er um þessar mundir að semja texta fyrir Áskel Másson í óratoríu sem byggð er á sögu dýrlingsins. MYNDATEXTI Thor Vilhjálmsson skrifar texta við myndir Páls á Húsafelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar