Innlit á Siglufirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innlit á Siglufirði

Kaupa Í körfu

Okkur hjónum þykir ákaflega vænt um þetta gamla hús og við höfum lagt mikinn metnað í að halda því við. Við keyptum húsið af foreldrum mínum árið 1971 en þá vorum við komin með þrjú börn og síðan bættust tvö við. Auðvitað var stundum þröngt með allan þennan hóp en allt bjargaðist þetta, enda léku börn sér þá meira úti við en í dag og eldri börnin fóru að heiman í framhaldsskóla MYNDATEXT Fingurbjargasafninu hefur verið komið fyrir í sérsmíðaðri hillu svo þær fái notið sín sem best.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar