Halla Margrét Árnadóttir - Parma

Halla Margrét Árnadóttir - Parma

Kaupa Í körfu

Við sitjum að sumbli á Grandakaffi, Halla Margrét Árnadóttir óperusöngkona og ég. Á meðan við hrærum í þunnri uppáhellingunni, heitu vatni með kaffibragði og mikilli mjólk, hlæjum við að því hversu góð tilfinning það er þó að drekka svona sull. „Ég get drukkið endalaust af þessu sulli, enda finnst mér þetta vera besta kaffihúsið í borginni,“ segir Halla Margrét sem hefur vanið komið sínar hingað enda uppalin Þingholtadama og KR-ingur. MYNDATEXTI Hugmyndin Nafn kaffihúsins, Caffetteria La Pulcinella eða Lundakaffi á rætur sínar að rekja til Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar