Nauthólsvík

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

NOKKUR fjöldi fólks hefur það fyrir venju að synda sjósund í Nauthólsvíkinni. Nýtur þessi iðja æ meiri vinsælda, en víst er að gott er að hlýja sér í heitum potti að sundinu loknu. Þegar rignir er ekki verra að hafa skjól af regnhlíf. Votviðrasamt verður sunnanlands um helgina ef marka má veðurspár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar