Tvíburar á Mánabrekku
Kaupa Í körfu
Bræðrunum Ásmundi Ara og Arnþóri Inga Pálssonum fannst ekkert skemmtilegt að fara í blaðaviðtal og vildu lítið segja í fyrstu. Þegar við spurðum þá hvort þeir vissu hvað það væri að vera tvíburi hvíslaði Ásmundur. „Þá fæðist maður á sama tíma.“ En hvað skyldi þeim finnast vera það besta við að vera tvíburi. „Við erum góðir vinir,“ segir Arnþór „og við rífumst aldrei.“ Ásmundur er sammála bróður sínum og segir þá: „Við leikum okkur oft saman í playmó.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir