Made in Hafnarfjörður

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Made in Hafnarfjörður

Kaupa Í körfu

Í sýningarsalnum Dverg við Lækjargötuna í Hafnarfirði stendur nú yfir sérstök hönnunarsýning. Það eru Hafnarfjarðarbær, Hönnunarmiðstöð Íslands og Hafnarborg sem standa að sýningunni en sýningar- og verkefnisstjóri er Hrafnkell Birgisson hönnuður. MYNDATEXTI El ultimo grito Hönnuðurnir Rosario og Roberto áttu samstarf við RB-rúm um hönnun þessa nýstárlega rúms. Þau eru bæði menntuð í húsgagnahönnun, en starfa á mjög breiðu sviði hönnunar í heimaborg sinni Madrid.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar