Thin Jim and the Castaways

Valdís Thor

Thin Jim and the Castaways

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Thin Jim and the Castaways er á leiðinni til Liverpool og þegar er uppselt á tónleika þeirra á fimmtudaginn. Lag þeirra „Old Union Station“ hefur verið í spilun á útvarpsstöðvum undanfarið, en það er hljóðblandað af níföldum Grammyverðlaunahafa. Kjarni hljómsveitarinnar eru þeir Jökull Jörgensen bassaleikari og Birgir Ólafsson gítarleikari. Þeir semja alla tónlist sveitarinnar og fá síðan aðra tónlistarmenn til liðs við sig eftir þörfum. MYNDATEXTI Samhentir Jökull Jörgensen og Birgir Ólafsson eru kjarninn í Thin Jim and the Castaways.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar