Endurvinnsla

Skapti Hallgrímsson

Endurvinnsla

Kaupa Í körfu

Nemendur í Menntaskólanum á Akureyri búa til listaverk úr gömlum prófum og færa notuð föt í nýjan búning. Mikil áhersla er lögð á endurvinnslu í skólanum, jafnt í orði sem á borði. MYNDATEXTI Listaverk Kristín Sigfúsdóttir, kennari í MA, og húsverðirnir Snorri S. Kristinsson og Jón Á.Aðalsteinsson við verk úr gömlum prófum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar