Kauphöll Íslands

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kauphöll Íslands

Kaupa Í körfu

Þessi dagur er sögulegur og það má líkja þeim umbreytingum sem nú eiga sér stað á alþjóðlegum fjármálamörkuðum við hamfarir […] veturinn verður fyrirtækjum erfiður hér á landi sem annars staðar,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands. Miklar sviptingar einkenndu erlenda hlutabréfamarkaði í gær eftir að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman Brothers var lýstur gjaldþrota en hann hefur verið meðal stærstu fjárfestingarbanka heims um árabil. Á myndinni sjást starfsmenn Kauphallar Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar