Þróttur - ÍA

hag / Haraldur Guðjónsson

Þróttur - ÍA

Kaupa Í körfu

Þróttarar fögnuðu vel og innilega þegar Kristinn Jakobsson flautaði til leiksloka enda langþráður sigur í höfn hjá liðinu. Fyrir leikinn í gær hafði Þróttur ekki unnið síðustu sex leiki sína eða frá því 21. júlí í sumar. MYNDATEXTI Andrés Vilhjálmsson er hér fastur á milli Stefáns Þórðarsonar og Pálma Haraldssonar og Kristinn Jakobsson, dómari, er við öllu búinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar