KR - HK

hag / Haraldur Guðjónsson

KR - HK

Kaupa Í körfu

LAUGARDAGURINN var slæmur dagur fyrir HK sem heyja lífróður í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. HK hafði unnið þrjá leiki í röð áður en kom að landsleikjahléinu og hafði minnkað forskot Fylkis niður í eitt stig. HK tapaði hins vegar fyrir KR 2:1 og á sama tíma sigraði Fylkir í Grindavík 3:1. HK er því aftur fjórum stigum á eftir Fylki og aðeins þrjár umferðir eftir af deildinni MYNDATEXTI Blautt Veðrið var í aðalhlutverki á KR-vellinum á laugardag og hér stekkur Björgólfur Takefusa yfir varnarmann HK.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar